Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   mið 11. mars 2020 14:25
Elvar Geir Magnússon
Fundað um mögulega stöðvun á La Liga
Í dag verður fundur á Spáni þar sem forráðamenn spænska knattspyrnusambandsins, spænsku deildarinnar og leikmannasamtökin munu ræða um möguleika þess að stöðva keppni í La Liga.

Þegar hefur keppni verið stöðvuð í neðstu deildum Spánar.

Eins og allir vita hefur keppni í ítölsku A-deildinni verið stöðvuð til 3. apríl að minnsta kosti.


Athugasemdir
banner