banner
fim 11.okt 2018 13:20
Arnar Helgi Magnússon
Sky: Hazard fer ekki frá Chelsea á ţessu tímabili
Mynd: NordicPhotos
Fréttarisinn Sky heldur ţví fram ađ Eden Hazard muni ekki yfirgefa Chelsea á ţessari leiktíđ.

Real Madrid er sagt vilja fá Hazard til sín í janúar en nú hefur Hazard gefiđ ţađ sjálfur út ađ hann muni klára leiktíđina međ Chelsea.

Lítiđ sem ekkert hefur gengiđ upp hjá Real Madrid á leiktíđinni og hefur liđiđ ekki náđ ađ skora mark í síđustu fjórum leikjum. Julen Lopetegui ţykir orđinn valtur í sessi.

Eden Hazard hefur veriđ frábćr fyrir Chelsea ţađ sem af er leiktíđar og hefur hann skorađ átta mörk í níu leikjum. Hann hefur einnig gefiđ ţrjár stođsendingar.

Chelsea mćtir Manchester United í stórleik nćstu umferđar í ensku úrvalsdeildinni.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
No matches