Mainoo til Napoli? - Höjlund snýr ekki til baka í janúar - Þrír miðjumenn orðaðir við United - Spurs tilbúið að borga 70 milljónir punda
   þri 11. nóvember 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Meistaradeild kvenna í dag - Arna og Sædís í Róm
Kvenaboltinn
Mynd: Vålerenga
Íslendingalið Vålerenga heimsækir Roma í 3. umferð í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Arna Eiríksdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir eru á mála hjá Vålerenga sem er án stiga eftir tvær umferðir.

Næsti andstæðingur liðsins er Roma sem er einnig án stiga.

Lyon og Wolfsburg, tvö sigursælustu lið í sögu Meistaradeildarinnar, eigast við í Frakklandi og þá mætir Chelsea liði St. Pölten. Real Madrid tekur á meðan á móti Paris.

Leikir dagsins:
17:45 Roma W - Valerenga W
20:00 Lyon W - Wolfsburg W
20:00 Real Madrid W - Paris W
20:00 St. Polten W - Chelsea W
Athugasemdir
banner
banner
banner