Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
banner
   lau 08. nóvember 2025 19:45
Sölvi Haraldsson
Þýskaland: Borussia Mönchengladbach úr fallsæti
Mynd: EPA
Borussia Mönchengladbach fékk FC Köln í heimsókn í kvöld. Leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna.

Borussia M. 3 - 1 Koln
1-0 Philipp Sander ('45 )
1-0 Haris Tabakovic ('45 , Misnotað víti)
2-0 Kevin Diks ('61 , víti)
3-0 Haris Tabakovic ('64 )
3-1 Gian-Luca Waldschmidt ('90 , víti

Fyrsta mark leiksins skoraði Sander en það kom í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Borussia menn mæta síðan tveimur mörkum við í seinni hálfleik áður en FC Köln setti eitt sárabótamark í uppbótartíma síðari hálfleiks. Lokatölur 3-1 sigur Borussia Mönchengladbach.

Með sigrinum fara heimamenn úr 16. sæti upp í 12. sæti. Liðið sem endar leiktíðina í 16. sæti fer í umspil við liðið í 3. sæti í deildinni fyrir neðan um sæti í efstu deildinni. FC Köln er í 9. sæti deildarinnar.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
5 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
6 Stuttgart 9 6 0 3 14 10 +4 18
7 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
8 Eintracht Frankfurt 9 4 2 3 22 19 +3 14
9 Köln 10 4 2 4 17 15 +2 14
10 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
11 Freiburg 9 2 4 3 11 13 -2 10
12 Gladbach 10 2 3 5 13 19 -6 9
13 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
14 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
15 Augsburg 9 2 1 6 12 21 -9 7
16 St. Pauli 9 2 1 6 8 18 -10 7
17 Mainz 9 1 2 6 10 17 -7 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner
banner