Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   sun 09. nóvember 2025 07:00
Sölvi Haraldsson
Baulað á breytingu Thomas Frank sem reyndist svo góð
Mynd: EPA
Thomas Frank gerði skiptingu á Tottenham liðinu á 79. mínútu þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United á heimavelli í gær sem fór ekki vel í stuðningsmenn Tottenham.

Frank tók Xavi Simons af velli og inn í hans stað kom Mathys Tel. Tottenham stuðningsmennirnir bauluðu í átt að Thomas Frank, þjálfara liðsins, þegar þessi skipting átti sér stað. Staðan var þá 1-0 fyrir Manchester United. 5 mínútum eftir skiptinguna skoraði Mathys Tel.

„Í hvert einasta sinn sem ég geri breytingar í miðjum leik er það til að koma liðinu aftur inn í leikinn. Mathys Tel gerði vel. Hann var mjög ákveðinn og við þurftum orku í leikinn okkar á þessum tímapunkti.“ sagði danski stjórinn.

Þegar hann var spurður nánar út í ástæðuna fyrir skiptingunni sagði Frank að Tel átti að koma inn á og skora mark, sem hann gerði.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
5 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
6 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
7 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Everton 10 3 3 4 10 13 -3 12
15 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner
banner