Jeremy Doku fór langt með að tryggja Man City sigurinn gegn Liverpool þegar hann skoraði stórglæsilegt mark eftir klukkutíma leik
Man City var með 2-0 forystu í hálfleik en Cody Gakpo hefði getað minnkað muninn eftir tæplega klukkutíma leik en hann hitti ekki á markið úr dauðafæri.
Strax í kjölfarið skoraði Doku stórglæsilegt mark með skoti fyrir utan teig og boltinn söng í fjærhorninu.
Sjáðu markið hér
Athugasemdir




