Ndiaye, David, Bastoni, Rice, Barcola, Munoz, Eyong og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 09. nóvember 2025 23:38
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Doan gerði gæfumuninn fyrir Frankfurt
Mynd: EPA
Stuttgart er í 4. sæti þýsku deildarinnar en liðið lagði Augsburg í dag.

Fyrri hálfleikurinn var mjög fjörugur þar sem liðin skiptust á að skora og staðan var 2-2 þegar flautað var til hálfleiks. Denis Undav skoraði sitt annað mark og þriðja mark Stuttgart þegar skammt var til loka venjulegs leiktíma og innsiglaði sigur liðsins.

Frankfurt vann Mainz í bragðdaufum leik. Liðin neituðu að sækja í fyrri hálfleik en Frankfurt var aðeins með eina tilraun að marki á móti engri hjá Mainz.

Ritsu Doan gerði gæfumuninn þegar hann skoraði eina mark leiksins fyrir Frankfurt undir lokin. Þá hafði Freiburg betur gegn St. Pauli.

Freiburg 2 - 1 St. Pauli
1-0 Yuito Suzuki ('40 )
2-0 Maximilian Eggestein ('50 )
2-1 Louis Oppie ('69 )

Stuttgart 3 - 2 Augsburg
0-1 Fabian Rieder ('8 )
1-1 Maximilian Mittelstadt ('18 , víti)
1-2 Han-Noah Massengo ('26 )
2-2 Deniz Undav ('39 )
3-2 Deniz Undav ('80 )

Eintracht Frankfurt 1 - 0 Mainz
1-0 Ritsu Doan ('81 )
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Stuttgart 10 7 0 3 17 12 +5 21
5 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
6 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
7 Eintracht Frankfurt 10 5 2 3 23 19 +4 17
8 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
9 Köln 10 4 2 4 17 15 +2 14
10 Freiburg 10 3 4 3 13 14 -1 13
11 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
12 Gladbach 10 2 3 5 13 19 -6 9
13 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
14 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
15 Augsburg 10 2 1 7 14 24 -10 7
16 St. Pauli 10 2 1 7 9 20 -11 7
17 Mainz 10 1 2 7 10 18 -8 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner