Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   lau 08. nóvember 2025 18:30
Sölvi Haraldsson
U17 með stórsigur á Færeyjum
Kvenaboltinn
U17 liðið fyrr á þessu ári.
U17 liðið fyrr á þessu ári.
Mynd: KSÍ
U17 kvenna vann glæsilegan 6-2 sigur á Færeyjum í dag.

Þetta var fyrri leikur liðsins í fyrri umferð undankeppni EM 2026, en Ísland mætir Slóveníu í seinni leik sínum á þriðjudag.

Anika Jóna Jónsdóttir skoraði tvö mörk og þær Elísa Birta Káradóttir, Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Ingibjörg Magnúsdóttir sitt markið hver. Eitt mark var sjálfsmark Færeyja.
Athugasemdir
banner
banner
banner