Liverpool hafnaði tilboði í Nunez og hefur áhuga á Tzimas - Chelsea hefur sett verðmiða á Nkunku - Rashford vill fara til Barcelona
   þri 13. febrúar 2024 09:40
Elvar Geir Magnússon
Tillaga um að fækka liðum í ítölsku A-deildinni felld
Hakan Çalhanoglu, leikmaður Inter.
Hakan Çalhanoglu, leikmaður Inter.
Mynd: EPA
Áfram verða 20 lið í ítölsku A-deildinni en 16 af félögunum sem eru núna í deildinni kusu gegn tillögu um að fækka liðunum í 18.

Aðeins Juventus, Inter, AC Milan og Roma kusu með því að fækka liðum en fundurinn var haldinn í Mílanó.

Á fundinum var ákveðið að deildin myndi sækjast eftir meiri völdum, eins og þekkist í ensku úrvalsdeildinni sem dæmi. Þessar kröfur verða kynntar fyrir ítalska fótboltasambandinu í mars.

„Sem stendur gefur kerfið ekki ítölsku deildinni það sjálfræði og vægi í ákvörðunum sem það ætti að hafa með tilliti til efnahagslegs vægis,“ segir Lorenzo Casini, forseti ítölsku A-deildarinnar.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 20 15 2 3 32 12 +20 47
2 Inter 19 13 5 1 48 17 +31 44
3 Atalanta 20 13 4 3 44 21 +23 43
4 Lazio 20 11 3 6 34 28 +6 36
5 Juventus 20 7 13 0 32 17 +15 34
6 Fiorentina 19 9 5 5 32 20 +12 32
7 Milan 19 8 7 4 29 19 +10 31
8 Bologna 19 7 9 3 29 25 +4 30
9 Udinese 20 7 5 8 23 28 -5 26
10 Roma 20 6 6 8 28 26 +2 24
11 Genoa 20 5 8 7 17 27 -10 23
12 Torino 20 5 7 8 20 25 -5 22
13 Empoli 20 4 8 8 19 25 -6 20
14 Lecce 20 5 5 10 14 32 -18 20
15 Parma 20 4 7 9 25 35 -10 19
16 Como 20 4 7 9 22 33 -11 19
17 Verona 20 6 1 13 24 44 -20 19
18 Cagliari 20 4 6 10 19 33 -14 18
19 Venezia 20 3 5 12 18 33 -15 14
20 Monza 20 2 7 11 19 28 -9 13
Athugasemdir
banner
banner
banner