Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 13. apríl 2019 13:05
Arnar Helgi Magnússon
England - Byrjunarlið: Jói á bekknum í Íslendingaslagnum
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Fjórir leikir hefjast nú klukkan 14:00 í ensku úrvalsdeildinni. Það verður boðið upp á Íslendingaslag á Turf Moor þegar Burnley fær Cardiff í heimsókn.

Jóhann Berg er ekki í byrjunarliði Burnley í leiknum en Aron Einar Gunnarsson er á miðsvæðinu hjá Cardiff.

Cardiff þarf lífsnauðsynlega að fá eitthvað út úr þessum leik og helst þrjú stig. Liðið er fimm stigum frá öruggu sæti.

Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði Everton sem að mætir föllnu liði Fulham á útivelli. Jagielka heldur sæti sínu í liðinu eftir að hafa gert sigurmarkið gegn Arsenal um síðustu helgi.

Hér að neðan má sjá byrjunarliðin í leikjunum sem að hefjast klukkan 14:00.

Byrjunarlið Burnley: Heaton, Lowton, Tarkowski, Mee, Taylor, Hendrick, Cork, Westwood, McNeil, Wood, Barnes

Byrjunarlið Cardiff: Etheridge, Peltier, Morrison, Manga, Bennett, Gunnarsson, Arter, Camarasa, Hoilett, J Murphy, Zohore


Byrjunarlið Fulham: Rico, Bryan, Ream, Le Marchand, Fosu-Mensah, Chambers, Cairney, Anguissa, Sessegnon, Babel, Mitrovic.

Byrjunarlið Everton: Pickford, Coleman, Digne, Zouma, Jagielka, Gueye, Gomes, Bernard, Sigurdsson, Richarlison, Calvert-Lewin.


Byrjunarlið Southampton: Gunn, Valery, Vestergaard, Bednarek, Yoshida, Bertrand, Sims, Hojbjerg, Ward-Prowse, Redmond, Ings

Byrjunarlið Wolves: Patricio, Doherty, Boly, Coady, Saiss, Jonny, Moutinho, Dendoncker, Neves, Jota, Jimenez


Byrjunarlið Brighton: Ryan, Duffy, Dunk, Montoya, Bernardo, Stephens, Knockaert, Propper, Bissouma, Locadia, Andone

Byrjunarlið Bournemouth: Boruc, Cook, Mepham, Ake, Smith, Brooks, Lerma, Gosling, Fraser, Wilson, King
Athugasemdir
banner
banner