fim 13.sep 2018 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Kurzawa frá út áriđ eftir ađgerđ
Kurzawa er 26 ára gamall.
Kurzawa er 26 ára gamall.
Mynd: NordicPhotos
Laywin Kurzawa, vinstri bakvörđur Paris Saint-Germain, verđur frá út áriđ eftir ađ hafa fariđ í ađgerđ á baki.

Kurzawa hefur átt slćmt ár sem byrjađi á ţví ađ hann missti byrjunarliđssćti sitt hjá PSG. Í kjölfariđ var hann ekki valinn í landsliđshóp Frakka fyrir heimsmeistaramótiđ, ţrátt fyrir ađ hafa komiđ reglulega viđ sögu í undankeppninni.

Ofan á ţađ allt bćttust bakmeiđsli viđ en ađgerđin gekk vel og er búist viđ ađ Kurzawa geti veriđ klár í slaginn í fyrsta lagi í janúar.

Bakvörđurinn ţarf tvo til ţrjá mánuđi í endurhćfingu en ţađ getur veriđ mikill munur á milli manna hversu lengi ţeir eru ađ ná sér eftir svona ađgerđir.

Ţegar Kurzawa missti byrjunarliđssćtiđ hjá PSG í vor vakti ţađ áhuga enskra stórliđa á borđ Manchester United, Chelsea og Tottenham. Wolves var einnig orđađ viđ Kurzawa í sumar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía