Kevin De Bruyne og Varane til Saudi Arabíu - Solanke til West Ham - Chelsea vill Ramsdale frá Arsenal
   þri 13. september 2022 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Motta tekur við Bologna (Staðfest)
Mynd: Getty Images

Thiago Motta hefur tekið við stjórnartaumunum hjá Bologna en það var ljóst í vikunni að hann yrði næsti stjóri liðsins. Hann er sagð


Sinisa Mihajlovic var látinn taka pokann sinn á dögunum en hann vann ekki leik í fyrstu fimm umferðunum.  Luca Vigiani tók við liðinu tímabundið og stýrði liðinu um helgina gegn Fiorentina.

Þar kom fyrsti sigur liðsins en leikurinn endaði 2-1 þar sem Marko Arnautovic skoraði sigurmarkið.

Fyrsti leikur Motta með liðið verður gegn Istanbul Basekhsehir í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn. 


Athugasemdir
banner
banner
banner