Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
   fös 14. febrúar 2025 22:18
Ívan Guðjón Baldursson
Championship: Derby steinlá í fyrsta leik Eustace
QPR 4 - 0 Derby County
1-0 Ilias Chair ('21)
2-0 Koki Saito ('35)
3-0 Ilias Chair ('57)
4-0 Ronnie Edwards ('66)

QPR tók á móti Derby County í fyrsta leik helgarinnar í ensku Championship deildinni og var þetta fyrsti leikur John Eustace við stjórnvölinn hjá Derby, eftir að félagið keypti hann frá Blackburn Rovers á dögunum.

Ljóst er að Eustace á nokkuð erfitt verkefni fyrir höndum sér eftir 4-0 tap gegn QPR í dag, þar sem Ilias Chair og Koki Saito skoruðu í fyrri hálfleik.

Chair bætti þriðja markinu við í síðari hálfleik áður en Ronnie Edwards gerði endanlega út um viðureignina.

Derby er í fallsæti eftir tapið, með 29 stig úr 33 umferðum. QPR er um miðja deild með 44 stig - aðeins þremur stigum frá umspilssæti.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Birmingham 0 0 0 0 0 0 0 0
1 Leeds 46 29 13 4 95 30 +65 100
2 Burnley 46 28 16 2 69 16 +53 100
2 Blackburn 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bristol City 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Charlton Athletic 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Sunderland 46 21 13 12 58 44 +14 76
5 Coventry 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Derby County 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Hull City 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Ipswich Town 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Leicester 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Middlesbrough 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Millwall 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Norwich 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Oxford United 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Portsmouth 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Preston NE 0 0 0 0 0 0 0 0
16 QPR 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sheffield Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Sheff Wed 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Southampton 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Stoke City 0 0 0 0 0 0 0 0
21 Swansea 0 0 0 0 0 0 0 0
22 Watford 0 0 0 0 0 0 0 0
22 Luton 46 13 10 23 45 69 -24 49
23 West Brom 0 0 0 0 0 0 0 0
23 Plymouth 46 11 13 22 51 88 -37 46
24 Cardiff City 46 9 17 20 48 73 -25 44
24 Wrexham 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner