Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   sun 14. apríl 2024 10:45
Aksentije Milisic
Myndband: Ruglað sigurmark hjá Tchouameni fyrir Real
Mynd: EPA

Real Madrid vann góðan útisigur á Mallorca í gær en einungis var eitt mark skorað í leiknum.


Það gerði franski miðjumaðurinn Aurelien Tchouameni en markið var svo sannarlega af dýrari gerðinni.

Tchouameni fékk þá boltann langt fyrir utan teig og þrumaði honum beint í fjærhornið. Flökktið á boltanum var hreinlega ruglað og átti markvörður gestanna ekki neinn möguleika í skotið.

Barcelona vann einnig sinn leik með einu marki og því er Real Madrid áfram með átta stiga forskot á toppi La Liga deildarinnar þegar sjö umferðir eru eftir af deildinni.

Sjáðu þennan þrumufleyg hjá Tchouameni hér.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Atletico Madrid 12 7 4 1 23 11 +12 25
3 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
4 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
9 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
12 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
13 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
16 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
17 Levante 12 2 3 7 16 22 -6 9
18 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
19 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
Athugasemdir
banner
banner