
Í gærkvöldi, eftir að lokaumferðirnar í evrópska boltanum fyrir HM kláruðust, tilkynnt Kasper Hjulmand, þjálfara danska landsliðsins, hverjir fimm síðustu leikmennirnir inn í danska hópinn væru.
Hann tilkynnti leikmannahóp í síðustu viku en hélt fimm sætum lausum, vildi fá svör um helgina hverjir ættu að fylla upp í hópinn.
„Ég fékk þau svör sem mig vantaði fyrr í vikunni. Ég er ánægður að hópurinn sé nú klár," sagði Hjulmand i gær.
Yussuf Poulsen, framherji RB Leipzig, er einn af þeim fimm leikmönnum sem komu inn í hópinn í gær. Nafn hans og hinna fjögurra sem komu inn í gær eru skáletruð.
Hann tilkynnti leikmannahóp í síðustu viku en hélt fimm sætum lausum, vildi fá svör um helgina hverjir ættu að fylla upp í hópinn.
„Ég fékk þau svör sem mig vantaði fyrr í vikunni. Ég er ánægður að hópurinn sé nú klár," sagði Hjulmand i gær.
Yussuf Poulsen, framherji RB Leipzig, er einn af þeim fimm leikmönnum sem komu inn í hópinn í gær. Nafn hans og hinna fjögurra sem komu inn í gær eru skáletruð.
Hópurinn
Markverðir:
Kasper Schmeichel, Nice
Oliver Christensen, Hertha Berlin
Frederik Rønnow, Union Berlin
Varnarmenn:
Andreas Christensen, Barcelona
Jens Stryger Larsen, Trabzonspor
Joachim Andersen, Crystal Palace
Joakim Mæhle, Atalanta
Rasmus Nissen Kristensen, Leeds
Simon Kjær, AC Milan
Victor Nelsson, Galatasaray
Daniel Wass, Brøndby
Alexander Bah, Benfica
Miðjumenn:
Christian Eriksen, Manchester United
Mathias Jensen, Brentford
Pierre-Emile Højbjerg, Tottenham
Thomas Delaney, Sevilla
Robert Skov, Hoffenheim
Christian Nørgaard, Brentford
Sóknarmenn:
Andreas Cornelius, FC Copenhagen
Andreas Skov Olsen, Club Brugge
Kasper Dolberg, Sevilla
Martin Braithwaite, Espanyol
Jonas Wind, Wolfsburg
Jesper Lindstrøm, Frankfurt
Mikkel Damsgaard, Brentford
Yussuf Poulsen, RB Leipzig
Athugasemdir