Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 15. október 2018 17:43
Egill Sigfússon
Byrjunarlið Sviss gegn Íslandi: Nýliði í markinu
Icelandair
Markvörðurinn Mvogo leikur sinn fyrsta landsleik.
Markvörðurinn Mvogo leikur sinn fyrsta landsleik.
Mynd: Getty Images
Ísland tekur á móti Sviss í Þjóðardeildinni í kvöld klukkan 18:45 á Laugardalsvelli.

Byrjunarlið Sviss er komið inn Yvon Mvogo í markinu í stað Yann Sommer. Mvogo er að leika sinn fyrsta landsleik.

Xherdan Shaqiri og Granit Xhaka eru á sínum stað í byrjunarliðinu en þeir eru lykilmenn liðsins. Ricardo Rodriguez, bakvörður AC Milan, og Manuel Akanji, miðvörður Borussia Dortmund, eru ekki með Sviss í kvöld. Líklegt er að þeir séu báðir frá vegna meiðsla.

Arnar Helgi lýsir leiknum hér í beinni textalýsingu.

Hér að neðan má sjá hvernig byrjunarliðið hjá Svisslendingum lítur út á Laugardalsvelli í kvöld.


Athugasemdir
banner
banner
banner