Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
   fim 16. júní 2022 20:49
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Arnar Grétars: Virkilega ánægður með vinnusemina og dugnaðinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KA og Fram skildu jöfn 2-2 á nýjum heimavelli KA á Akureyri í kvöld. KA lenti tveimur mörkum yfir en náði að jafna metin með tveimur mörkum á síðustu 10 mínútunum. Arnar Grétarsson þjálfari KA segir að tilfinningin sé blendin.


Lestu um leikinn: KA 2 -  2 Fram

„Við komum allavega til baka og náðum stigi en ef við förum yfir leikinn frammistöðu lega séð þá held ég að við höfðum verið mun betra liðið frá upphafi til enda. Þetta var svolítið stöngin út en stöngin inn fyrir þá, skora tvö stórglæsileg mörk."

„Það er erfitt að lenda 2-0 undir en ég er virkilega ánægður með vinnusemina og dugnaðinn í strákunum, þeir hætta ekki."

Arnari fannst sýnir menn gefa Fram liðinu færin sem mörkin komu en tekur þó ekkert af Tiago og Fred sem áttu frábær skot.

„Þetta er bara fótbolti, eitt skiptið eru þeir bara að senda boltann út og þeir lesa það bara. Seinna markið var Danni að reyna snúa en tapar boltanum. Það var svekkjandi því við viljum ekki að menn séu að snúa með boltann á þessu svæði," sagði Arnar.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner