Önnur sería Fótbolta Nördans er farin af stað, og í ár eru þættirnir í mynd. Í fyrsta þætti mætti Jóhann Skúli Jónsson fyrir Draumaliðið og tókst á við Halldór Snær Georgsson frá KR.
Fótbolta Nördinn er spurningakeppni sem er spiluð í sex liðum: Hraðaspurningar, Ferillinn, Byrjunarliðið, Almenn kunnátta, Tölfræðin og Síðasti séns.
Þættirnir koma einnig inn á Youtube rás fótbolti.net
Athugasemdir
























