Klukkan 20:15 hefst lokaleikur 9. umferðar í Bestu deild karla þar sem topplið Breiðabliks heimsækir Val.
Lestu um leikinn: Valur 3 - 2 Breiðablik
Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, gerir þrjar breytingar á sínu liði frá tapinu gegn Fram í síðustu umferð. Guy Smit kemur inn í markið, Haukur Páll Sigurðsson kemur inn á miðsvæðið og Arnór Smárason kemur inn í sóknarlínuna. Sveinn Sigurður og Guðmundur Andri taka sér sæti á bekknum ogBirkir Heimisson er í leikbanni.
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, gerir tvær breytingar á sínum frá sigrinum gegn Leikni. Viktor Karl Einarsson og Gísli Eyjólfsson koma inn fyrir Omar Sowe og Ísak Snæ Þorvaldsson sem taka út leikbann.
Byrjunarlið Valur:
1. Guy Smit (m)
0. Haukur Páll Sigurðsson
2. Birkir Már Sævarsson (f)
3. Jesper Juelsgård
6. Sebastian Hedlund
7. Aron Jóhannsson
8. Arnór Smárason
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
19. Orri Hrafn Kjartansson
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson
16. Dagur Dan Þórhallsson
18. Davíð Ingvarsson
21. Viktor Örn Margeirsson
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir