Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
   fös 17. janúar 2020 09:30
Magnús Már Einarsson
Umboðsmaður Eriksen í Mílanó
Martin Shoots, umboðsmaður Christian Eriksen leikmanns Tottenham, er staddur í Mílanó til að ræða við forráðamenn Inter.

Eriksen verður samningslaus í sumar en Inter vill kaupa hann strax í sínar raðir.

Shoots er staddur í Mílanó til að ræða við forráðamenn Inter en félögin eru einnig að ræða saman.

Fabrizio Romano, félagaskiptasérfræðingur á Ítalíu, segir að Eriksen sé að færast nær því að ganga í raðir Inter á næstu dögum.

Athugasemdir