Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 17. febrúar 2021 19:40
Ívan Guðjón Baldursson
Helgi Valur spilaði gegn ÍBV í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkir er þessa stundina 3-1 yfir gegn ÍBV í Lengjubikar karla þegar aðeins nokkrar mínútur eru eftir af viðureigninni.

Gamla kempan Helgi Valur Daníelsson kom inn af bekknum í síðari hálfleik eftir langa fjarveru vegna meiðsla.

Helgi Valur tvíbrotnaði á tveimur stöðum í leik gegn Gróttu í Pepsi Max-deild karla í fyrra og búist við að ferillinn væri búinn.

Þessi fertugi miðjumaður er hins vegar búinn að ná sér og kom hann við sögu gegn ÍBV í dag, sem er mikið fagnaðarefni.


Athugasemdir
banner
banner
banner