Samkvæmt færeyskum fjölmiðlum er fyrirhuguð nafnabreyting á efstu deildum karla og kvenna í fótbolta þar í landi.
Betri deildin, sem er í bæði karla- og kvennaflokki, mun verða þekkt sem Meistaradeildin í framtíðinni.
Ekki er þó búist við að færeyska Meistaradeildin muni veita þeirri evrópsku nokkra samkeppni þegar kemur að áhorfi.
09.12.2025 11:30
VAR í Betri deildinni
Athugasemdir


