Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
   lau 17. apríl 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Stórleikur á Wembley
Það er stórleikur í enska boltanum í dag en hann er ekki í ensku úrvalsdeildinni.

Stórleikurinn er í undanúrslitum FA-bikarsins þar sem Chelsea mætir Manchester City á Wembley. Man City á enn möguleika á því að vinna fernuna; ensku úrvalsdeildina, deildabikarinn, FA-bikarinn og Meistaradeildina.

Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er sýndur í beinni útsendingu á (Stöð 2 Sport 2)

Það eru tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni. Í hádeginu heimsækir West Ham fallbaráttulið Newcastle. West Ham er í Meistaradeildarbaráttu en Newcastle hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarið.

Wolves og Sheffield United mætast svo í kvöld þar sem lítið er undir. Wolves er í miðjumoði og Sheffield United er fallið. Það er ekki staðfest en það er óhætt að segja það.

laugardagur 17. apríl
11:30 Newcastle - West Ham
19:15 Wolves - Sheffield Utd

ENGLAND: FA Cup
16:30 Chelsea - Man City (Stöð 2 Sport 2)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 7 5 1 1 14 3 +11 16
2 Liverpool 7 5 0 2 13 9 +4 15
3 Tottenham 7 4 2 1 13 5 +8 14
4 Bournemouth 7 4 2 1 11 8 +3 14
5 Man City 7 4 1 2 15 6 +9 13
6 Crystal Palace 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Chelsea 7 3 2 2 13 9 +4 11
8 Everton 7 3 2 2 9 7 +2 11
9 Sunderland 7 3 2 2 7 6 +1 11
10 Man Utd 7 3 1 3 9 11 -2 10
11 Newcastle 7 2 3 2 6 5 +1 9
12 Brighton 7 2 3 2 10 10 0 9
13 Aston Villa 7 2 3 2 6 7 -1 9
14 Fulham 7 2 2 3 8 11 -3 8
15 Leeds 7 2 2 3 7 11 -4 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Nott. Forest 7 1 2 4 5 12 -7 5
18 Burnley 7 1 1 5 7 15 -8 4
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 7 0 2 5 5 14 -9 2
Athugasemdir
banner