Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
   mán 17. október 2022 15:05
Elvar Geir Magnússon
Leroy Sane frá næstu vikurnar - HM ekki í hættu
Þýski landsliðsmaðurinn Leroy Sane meiddist í 5-0 sigri Bayern München gegn Freiburg í þýsku Bundesligunni í gær.

Sane skoraði fallegt mark í leiknum en þurfti að fara af velli vegna meiðsla í læri.

Búist er við því að hann verði frá í þrjár vikur og því er þátttaka hans á HM í Katar ekki í hættu.

Sane er 26 ára vængmaður sem hefur verið funheitur á þessu tímabili og er með tíu mörk og sex stoðsendingar í sextán leikjum.

Bayern er í öðru sæti þýsku deildarinnar, fjórum stigum frá toppliði Union Berlín.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 18 16 2 0 71 14 +57 50
2 Dortmund 18 11 6 1 35 17 +18 39
3 Hoffenheim 17 10 3 4 35 21 +14 33
4 Stuttgart 18 10 3 5 33 26 +7 33
5 RB Leipzig 17 10 2 5 33 24 +9 32
6 Leverkusen 17 9 2 6 34 25 +9 29
7 Eintracht Frankfurt 18 7 6 5 38 39 -1 27
8 Freiburg 18 6 6 6 29 31 -2 24
9 Union Berlin 18 6 6 6 24 27 -3 24
10 Köln 18 5 5 8 27 30 -3 20
11 Gladbach 18 5 5 8 23 29 -6 20
12 Wolfsburg 18 5 4 9 27 38 -11 19
13 Werder 17 4 6 7 21 34 -13 18
14 Hamburger 17 4 5 8 17 27 -10 17
15 Augsburg 18 4 4 10 20 35 -15 16
16 Heidenheim 18 3 4 11 17 39 -22 13
17 Mainz 18 2 6 10 18 31 -13 12
18 St. Pauli 17 3 3 11 16 31 -15 12
Athugasemdir
banner
banner