Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
banner
   þri 18. október 2022 12:00
Elvar Geir Magnússon
Pogba snýr aftur til æfinga með Juventus
Paul Pogba.
Paul Pogba.
Mynd: EPA
Paul Pogba tekur þátt í æfingu Juventus að hluta til í dag en það er hans fyrsta æfing með liðinu síðan hann meiddist á hné.

Frakkinn kom aftur til Juventus í sumar eftir að hafa yfirgefið Manchester United á frjálsri sölu. Hann var nýkominn til félagsins þegar hann meiddist á hné.

Pogba fór í aðgerð í síðasta mánuði og er á batavegi. Juventus vill þó ekki taka neina áhættu með hann.

Pogba gæti mögulega tekið þátt í Meistaradeildarleik gegn Benfica eftir viku eða leikið gegn Lecce þann 29. október.

Pogba varð heimsmeistari með Frakklandi 2018 og vonast til þess að endurtaka leikinn í Katar í vetur.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Milan 11 6 4 1 17 9 +8 22
3 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Juventus 11 5 4 2 14 10 +4 19
6 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
7 Como 11 4 6 1 12 6 +6 18
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
11 Torino 11 3 5 3 10 16 -6 14
12 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
13 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
14 Cagliari 11 2 4 5 9 14 -5 10
15 Lecce 11 2 4 5 8 14 -6 10
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 11 1 5 5 7 14 -7 8
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 11 0 6 5 6 16 -10 6
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner
banner