Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   mán 20. janúar 2020 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: U17 tapaði gegn Tadsíkistan
U17 ára landslið karla lék sinn fyrsta leik í æfingamótið í Minsk í Hvíta Rússlandi í gær þegar liðið tapaði 1 - 2 gegn Tadsíkistan. Danijel Dejan Djuric skoraði mark Íslands úr víti á 55. mínútu. Hér að neðan er myndaveisla Huldu Margrétar úr leiknum.
Athugasemdir
banner