Chelsea hefur áhuga á Openda - Arsenal vill Onana - Chelsea hafnar tilboði Atletico
   mán 20. maí 2024 15:23
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið KA og Fylkis: Stubbur aftur í markið - Fyrirliðarnir á bekknum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KA fær Fylki í heimsókn á Greifavöllinn í dag. Liðin eru í tveimur neðstu sætunum.


Lestu um leikinn: KA 4 -  2 Fylkir

KA vann Vestra í Mjólkurbikarnum á dögunum. Aðeins ein breyting er á liðinu frá þeim leik. Steinþór Már Auðunsson kemur aftur í markið á kostnað Kristijan Jajalo. Fyrirliðinn Ásgeir Sigurgeirsson er á bekknum.

Lið Fylkis er óbreytt frá því að það vann HK í bikarnum á dögunum.  Ragnar Bragi Sveinsson fyrirliði Fylkis er að jafna sig af meiðslum og er á bekknum í dag.


Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
77. Bjarni Aðalsteinsson

Byrjunarlið Fylkir:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
5. Orri Sveinn Segatta
9. Matthias Præst Nielsen
10. Benedikt Daríus Garðarsson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
21. Aron Snær Guðbjörnsson
24. Sigurbergur Áki Jörundsson
72. Orri Hrafn Kjartansson
Athugasemdir
banner
banner