Mbappe fær frest frá Real Madrid - Richarlison á óskalista Sádi-Arabíu - Madueke vill yfirgefa Chelsea
   mið 20. september 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Sambandsdeildin í dag - Byrjar Hákon Arnar?
Mynd: Getty Images
Einn leikur er spilaður í Sambandsdeild Evrópu í dag þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni hjá Lille.

Franska liðið fær Olimpija í heimsókn klukkan 14:30, en þetta verður fyrsti leikur liðsins í keppninni.

Hákon Arnar hefur byrjað síðustu tvo leiki á bekknum hjá Lille, en hann fær væntanlega tækifæri til að brjóta sér leið aftur inn í liðið í kvöld.

Skagamaðurinn kom til Lille fra FCK í sumar fyrir 17 milljónir evra.

Leikur dagsins:

A-riðill
14:30 Lille - Olimpija
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner