Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   þri 21. janúar 2020 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Napoli spilar við Lazio
8-liða úrslit ítalska bikarsins hefjast í kvöld en Napoli spilar þá við Lazio.

Napoli hefur verið í töluverðu basli á þessu tímabili en liðið situr í 14. sæti ítölsku deildarinnar.

Liðið mætir Lazio í 8-liða úrslitum bikarsins í kvöld en Lazio er í fínum málum í 3. sæti ítölsku deildarinnar.

Leikur dagsins:
19:45 Napoli - Lazio
Athugasemdir
banner