Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
   fim 21. janúar 2021 23:20
Ívan Guðjón Baldursson
Fótbolta.net mótið: KV skoraði sex gegn KFR
Mynd: Þórhallur Haukur
KV 6 - 2 KFR
Mörk KV:
Valdimar Daði Sævarsson 3
Styrmir Máni Kárason 2
Svo Viðar Þór Sigurðsson 1

Fyrsti leikur í C-deild Fótbolta.net mótsins fór fram í kvöld þar sem KV lagði KFR að velli.

Vesturbæingar mættu Rangæingum en tvær deildir skilja liðin að í sumar eftir að KV rúllaði yfir 3. deildina og KFR mistókst að komast upp úr 4. deild.

KV rúllaði yfir KFR í kvöld og skoraði Valdimar Daði Sævarsson þrennu fyrir KV. Styrmir Máni Kárason setti tvö og gerði Viðar Þór Sigurðsson eitt í stórsigrinum.
Athugasemdir