Chelsea hefur áhuga á Openda - Arsenal vill Onana - Chelsea hafnar tilboði Atletico
   þri 21. maí 2024 09:35
Elvar Geir Magnússon
Svona gekk spáin í enska - Villa og Man Utd skiptu á sætum
Unai Emery, stjóri Aston Villa.
Unai Emery, stjóri Aston Villa.
Mynd: EPA
Manchester City vann meistaratitilinn eins og spáð var.
Manchester City vann meistaratitilinn eins og spáð var.
Mynd: Getty Images
Fréttamenn Fótbolta.net spáðu fyrir lokaniðurstöðunni í ensku úrvalsdeildinni fyrir mót og er ekki hægt að segja annað en spáin hafi verið nokkuð nærri lagi.

Manchester City vann deildina eins og spáð var og Liverpool og Arsenal náðu Meistaradeildarsætum.

Aston Villa kom á óvart með því að ná Meistaradeildarsæti en áhugavert er að Villa endaði í sætinu sem Manchester United var spáð, og öfugt.

Luton og Sheffield United féllu eins og spáð var en Bournemouth er það lið sem kom mest á óvart samkvæmt spánni, liðið endaði sex sætum ofar en í spánni.

Svona var spáin:
Fyrir aftan liðin má sjá hversu langt liðin voru frá því sæti sem þeim var spáð

1. Manchester City, 0
2. Liverpool, -1
3. Arsenal, +1
4. Manchester United, -4
5. Newcastle, -2
6. Chelsea, 0
7. Tottenham, +2
8. Aston Villa, +4
9. Brighton, -2
10. West Ham, +1
11. Brentford, -5
12. Crystal Palace, +2
13. Fulham, 0
14. Burnley, -4
15. Wolves, +1
16. Nottingham Forest, -1
17. Everton, +2
18. Bournemouth, +6
19. Sheffield United, -1
20. Luton Town, +2

Þau sem spáðu: Alexandra Bía Sumarliðadóttir, Aksentije Milisic, Anton Freyr Jónsson, Arnar Laufdal Arnarsson, Brynjar Ingi Erluson, Elíza Gígja Ómarsdóttir, Elvar Geir Magnússon, Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson, Jóhann Þór Hólmgrímsson, Ívan Guðjón Baldursson, Stefán Marteinn Ólafsson og Sverrir Örn Einarsson.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 38 28 7 3 96 34 +62 91
2 Arsenal 38 28 5 5 91 29 +62 89
3 Liverpool 38 24 10 4 86 41 +45 82
4 Aston Villa 38 20 8 10 76 61 +15 68
5 Tottenham 38 20 6 12 74 61 +13 66
6 Chelsea 38 18 9 11 77 63 +14 63
7 Newcastle 38 18 6 14 85 62 +23 60
8 Man Utd 38 18 6 14 57 58 -1 60
9 West Ham 38 14 10 14 60 74 -14 52
10 Crystal Palace 38 13 10 15 57 58 -1 49
11 Brighton 38 12 12 14 55 62 -7 48
12 Bournemouth 38 13 9 16 54 67 -13 48
13 Fulham 38 13 8 17 55 61 -6 47
14 Wolves 38 13 7 18 50 65 -15 46
15 Everton 38 13 9 16 40 51 -11 40
16 Brentford 38 10 9 19 56 65 -9 39
17 Nott. Forest 38 9 9 20 49 67 -18 32
18 Luton 38 6 8 24 52 85 -33 26
19 Burnley 38 5 9 24 41 78 -37 24
20 Sheffield Utd 38 3 7 28 35 104 -69 16
Athugasemdir
banner
banner