Amorim langt frá því að hætta - Wirtz fundaði með City - Ensk stórlið vilja Rodrygo
   fös 21. október 2022 12:29
Elvar Geir Magnússon
Nunez tæpur fyrir leikinn á morgun
Mynd: EPA
Darwin Nunez skoraði sigurmark Liverpool gegn West Ham á miðvikudaginn en hann er að glíma við vöðvameiðsli og er tæpur fyrir leikinn gegn Nottingham Forest sem verður í hádeginu á morgun.

„Darwin Nunez er einn af þeim leikmönnum sem við verðum að skoða fyrir morgundaginn. Það þarf að skoða þegar nær dregur," segir Jurgen Klopp, stjóri Liverpool.

Hann segist vonast til þess að þeir Naby Keita og Ibrahima Konate snú aftur til æfinga að fullu á mánudaginn.

„Það eru margir leikir framundan og ég get ekki beðið eftir því að fá þá aftur heila," segir Klopp.

Liverpool er líklegt til að vinna sinn þriðja deildarleik í röð á morgun og fylgja eftir 1-0 sigrum gegn Manchester City og West Ham.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 36 25 8 3 83 37 +46 83
2 Arsenal 36 18 14 4 66 33 +33 68
3 Newcastle 36 20 6 10 68 45 +23 66
4 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
5 Chelsea 36 18 9 9 62 43 +19 63
6 Aston Villa 36 18 9 9 56 49 +7 63
7 Nott. Forest 36 18 8 10 56 44 +12 62
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 36 12 13 11 46 48 -2 49
13 Everton 36 9 15 12 39 44 -5 42
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 West Ham 36 10 10 16 42 59 -17 40
16 Man Utd 36 10 9 17 42 53 -11 39
17 Tottenham 36 11 5 20 63 59 +4 38
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 36 5 7 24 31 78 -47 22
20 Southampton 36 2 6 28 25 82 -57 12
Athugasemdir
banner
banner