Breytingar hafa verið gerðar á leikjum í lokaumferð Bestu deildar karla.
Leikur Víkings og Vals sem fram átti að fara á sunnudag hefur verið fæður og verður klukkan 16:15 á laugardaginn. Eftir leikinn fá Víkingar sjálfan Íslandsmeistaraskjöldinn og það verður partí í Fossvoginum.
Allir leikirnir í lokaumferðinni verða spilaðir á laugardaginn fyrir utan viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks sem verður á sunnudag. Sá leikur er úrslitaleikur um Evrópusæti en Breiðablik verður að vinna með tveggja marka mun eða meira til að ná sætinu af Stjörnunni.
Klukkan 14 á laugardag verður flautað til leiks í fallbaráttunni.
Leikur Víkings og Vals sem fram átti að fara á sunnudag hefur verið fæður og verður klukkan 16:15 á laugardaginn. Eftir leikinn fá Víkingar sjálfan Íslandsmeistaraskjöldinn og það verður partí í Fossvoginum.
Allir leikirnir í lokaumferðinni verða spilaðir á laugardaginn fyrir utan viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks sem verður á sunnudag. Sá leikur er úrslitaleikur um Evrópusæti en Breiðablik verður að vinna með tveggja marka mun eða meira til að ná sætinu af Stjörnunni.
Klukkan 14 á laugardag verður flautað til leiks í fallbaráttunni.
laugardagur 25. október
Besta-deild karla - Efri hluti
14:00 FH-Fram (Kaplakrikavöllur)
16:15 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)
Besta-deild karla - Neðri hluti
12:00 ÍBV-KA (Hásteinsvöllur)
14:00 Vestri-KR (Kerecisvöllurinn)
14:00 ÍA-Afturelding (ELKEM völlurinn)
sunnudagur 26. október
Besta-deild karla - Efri hluti
14:00 Stjarnan-Breiðablik (Samsungvöllurinn)
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 26 | 16 | 6 | 4 | 56 - 31 | +25 | 54 |
2. Valur | 26 | 13 | 6 | 7 | 61 - 44 | +17 | 45 |
3. Stjarnan | 26 | 12 | 6 | 8 | 48 - 42 | +6 | 42 |
4. Breiðablik | 26 | 10 | 9 | 7 | 43 - 40 | +3 | 39 |
5. FH | 26 | 8 | 9 | 9 | 46 - 42 | +4 | 33 |
6. Fram | 26 | 9 | 6 | 11 | 37 - 37 | 0 | 33 |
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KA | 26 | 10 | 6 | 10 | 41 - 46 | -5 | 36 |
2. ÍBV | 26 | 9 | 6 | 11 | 31 - 33 | -2 | 33 |
3. ÍA | 26 | 10 | 1 | 15 | 36 - 50 | -14 | 31 |
4. Vestri | 26 | 8 | 5 | 13 | 25 - 39 | -14 | 29 |
5. KR | 26 | 7 | 7 | 12 | 50 - 61 | -11 | 28 |
6. Afturelding | 26 | 6 | 9 | 11 | 36 - 45 | -9 | 27 |
Athugasemdir