Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
   þri 21. október 2025 11:35
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörk umferðarinnar: Draumamörk á Akureyri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Næstsíðustu umferð Bestu deildarinnar lauk í gær. Lokaumferðin verður um næstu helgi og þá ræðst hvaða lið falla og hvort Breiðablik nái að hrifsa Evrópusætið af Stjörnunni.

Hér að neðan má sjá öll mörk 26. umferðarinnar. Ef þú ert ekki búinn að sjá mörkin sem Baldvin Þór Berndsen og Hallgrímur Mar Steingrímsson skoruðu á Akureyri þarftu að bæta úr því samstundis!

Breiðablik 1 - 2 Víkingur R.
1-0 Viktor Karl Einarsson ('45 )
1-1 Óskar Borgþórsson ('51 )
1-2 Tarik Ibrahimagic ('75 )
Lestu um leikinn



Valur 4 - 4 FH
0-1 Sigurður Bjartur Hallsson ('6 )
0-2 Sigurður Bjartur Hallsson ('15 )
1-2 Adam Ægir Pálsson ('23 )
2-2 Sigurður Egill Lárusson ('40 , víti)
3-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('45 )
3-3 Ísak Óli Ólafsson ('64 )
4-3 Lúkas Logi Heimisson ('84 )
4-4 Sigurður Bjartur Hallsson ('86 )
Lestu um leikinn



Fram 1 - 1 Stjarnan
1-0 Fred ('52)
1-1 Örvar Eggertsson ('57)



KR 2 - 1 ÍBV
1-0 Aron Sigurðarson ('55 , víti)
1-1 Oliver Heiðarsson ('57 )
2-1 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('63 )
Rautt spjald: Þorlákur Már Árnason, ÍBV ('68) Lestu um leikinn



Afturelding 1 - 1 Vestri
1-0 Hrannar Snær Magnússon ('76 )
1-1 Ágúst Eðvald Hlynsson ('96 )
Lestu um leikinn



KA 5 - 1 ÍA
0-1 Baldvin Þór Berndsen ('7 )
1-1 Birgir Baldvinsson ('18 )
2-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('22 )
3-1 Ingimar Torbjörnsson Stöle ('66 )
4-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('83 )
5-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('85 )
Lestu um leikinn


Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 26 16 6 4 56 - 31 +25 54
2.    Valur 26 13 6 7 61 - 44 +17 45
3.    Stjarnan 26 12 6 8 48 - 42 +6 42
4.    Breiðablik 26 10 9 7 43 - 40 +3 39
5.    FH 26 8 9 9 46 - 42 +4 33
6.    Fram 26 9 6 11 37 - 37 0 33
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KA 26 10 6 10 41 - 46 -5 36
2.    ÍBV 26 9 6 11 31 - 33 -2 33
3.    ÍA 26 10 1 15 36 - 50 -14 31
4.    Vestri 26 8 5 13 25 - 39 -14 29
5.    KR 26 7 7 12 50 - 61 -11 28
6.    Afturelding 26 6 9 11 36 - 45 -9 27
Athugasemdir