Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
   mán 20. október 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Evrópa í dag - Opnar Vardy markareikninginn?
Mynd: Cremonese
Nýliðar Cremonese fá Udinese í heimsókn í síðasta leik sjöundu umferðar í ítölsku deildinni í kvöld.

Jamie Vardy gekk til liðs við Cremonese í sumar og hefur komið við sögu i tveimur leikjum en á eftir að skora fyrir félagið. Stjóri Cremonese sagði fyrir leikinn að það væri líklegt að það væri kominn tími til að setja hann í byrjunarliðið.

Cremonese er með 9 stig í 10. sæti en Udinese er með átta stig í 11. sæti.

Valencia er í botnbaráttunni á Spáni en liðið er með átta stig í 16. sæti eftir átta umferðir. Liðið getur jafnað Alaves að stigum með sigri í kvöld en Alaves situr í 11. sæti.

mánudagur 20. október

Ítalía: Sería A
18:45 Cremonese - Udinese

Spánn: La Liga
19:00 Alaves - Valencia
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 7 5 1 1 11 4 +7 16
2 Inter 7 5 0 2 18 8 +10 15
3 Napoli 7 5 0 2 12 7 +5 15
4 Roma 7 5 0 2 7 3 +4 15
5 Bologna 7 4 1 2 11 5 +6 13
6 Como 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Juventus 7 3 3 1 9 7 +2 12
8 Atalanta 7 2 5 0 11 5 +6 11
9 Sassuolo 7 3 1 3 8 8 0 10
10 Cremonese 6 2 3 1 7 8 -1 9
11 Lazio 7 2 2 3 10 7 +3 8
12 Cagliari 7 2 2 3 6 8 -2 8
13 Udinese 6 2 2 2 6 9 -3 8
14 Torino 7 2 2 3 6 13 -7 8
15 Parma 7 1 3 3 3 7 -4 6
16 Lecce 7 1 3 3 5 10 -5 6
17 Verona 7 0 4 3 2 9 -7 4
18 Fiorentina 7 0 3 4 5 10 -5 3
19 Genoa 7 0 3 4 3 9 -6 3
20 Pisa 7 0 3 4 3 10 -7 3
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 9 8 0 1 20 9 +11 24
2 Barcelona 9 7 1 1 24 10 +14 22
3 Villarreal 9 5 2 2 16 10 +6 17
4 Atletico Madrid 9 4 4 1 16 10 +6 16
5 Betis 9 4 4 1 15 10 +5 16
6 Espanyol 9 4 3 2 13 11 +2 15
7 Elche 9 3 5 1 11 9 +2 14
8 Athletic 9 4 2 3 9 9 0 14
9 Sevilla 9 4 1 4 16 14 +2 13
10 Vallecano 9 3 2 4 11 10 +1 11
11 Alaves 8 3 2 3 9 8 +1 11
12 Getafe 9 3 2 4 9 12 -3 11
13 Osasuna 9 3 1 5 7 9 -2 10
14 Levante 9 2 2 5 13 17 -4 8
15 Mallorca 9 2 2 5 10 14 -4 8
16 Valencia 8 2 2 4 10 14 -4 8
17 Celta 9 0 7 2 8 11 -3 7
18 Real Sociedad 9 1 3 5 8 13 -5 6
19 Girona 9 1 3 5 6 19 -13 6
20 Oviedo 9 2 0 7 4 16 -12 6
Athugasemdir
banner