Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
   þri 21. október 2025 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Enn einn jafni leikur Breiðabliks og FH
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Breiðablik og FH mættust í fjórða sinn í sumar á laugardag í lokaumferð Bestu deildarinnar. Fyrir leikinn var ljóst að Breiðablik væri búið að vinna deildina og FH var öruggt með 2. sætið.

Breiðablik vann þrjá af leikjunum: tvo deildarleiki og bikarúrslitaleikinn. FH vann fyrsta leikinn í deildinni. Allir leikirnir enduðu með eins marks sigri, engin undantekning á laugrdaginn.

Breiðablik 3 - 2 FH
0-1 Maya Lauren Hansen ('12 )
1-1 Samantha Rose Smith ('14 )
2-1 Birta Georgsdóttir ('70 )
2-2 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir ('81 )
3-2 Heiða Ragney Viðarsdóttir ('89 )

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  2 FH

Jói Long var á vellinum og tók meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir
banner
banner