Það er öll flóran á listanum yfir mest lesnu fréttir vikunnar; Besta deildin, íslenska landsliðið og enski boltinn. Frakkar voru pirraðir eftir jafntelfið á Laugardalsvelli, Guðmundur Andri og Láki Árna áttu í orðaskiptum og Heimir Guðjóns er sagður taka við Fylki.
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
- Franskir blaðamenn pirraðir - „Ísland 8 - 0 Frakkland" (mán 13. okt 21:37)
- Segir Guðmund Andra hafa sagt þessi ljótu orð við Láka (sun 19. okt 19:17)
- Heimir tekur við Fylki - Kjartan Henry fundaði með Njarðvík (þri 14. okt 13:26)
- „Gríðarlegt högg“ fyrir Aftureldingu - Skilja reiði Magga (fim 16. okt 14:23)
- Höddi Magg skýtur á Arnar: Fótbolti er úrslitabransi ekki xG bransi (mán 13. okt 13:23)
- Van Dijk þarf að líta í spegil (sun 19. okt 18:27)
- Brjálaður eftir enn eitt tapið - „Verðum að hætta með þetta helvítis kerfi" (þri 14. okt 06:00)
- UTAN VALLAR: Hverjar yrðu fjárhagslegar afleiðingar af falli KR? (sun 19. okt 10:00)
- Gylfi: Yndislegt að spila með honum (mán 13. okt 13:00)
- Nýtti sér riftunarákvæði og fór frítt til Víkings (mán 13. okt 11:00)
- Davíð Smári: Njarðvík gríðarlega spennandi verkefni (fim 16. okt 17:49)
- Vill ekki að börnin sín alist upp á Englandi (fim 16. okt 07:30)
- Deschamps: Dómararnir hljóta að hafa verið sofandi (þri 14. okt 08:00)
- Tveir í viðbót yfirgefa Þór (sun 19. okt 09:30)
- Einkunnir Íslands - Þetta var talsvert betra októberkvöld (mán 13. okt 20:49)
- Mættur aftur til Tottenham eftir 30 mánaða bann (mið 15. okt 12:06)
- Postecoglou rekinn frá Forest (Staðfest) - Setti óeftirsóknarvert met (lau 18. okt 13:49)
- Frimpong ekki heillað - „Kemst ekki nálægt byrjunarliðinu“ (lau 18. okt 11:35)
- Vilja kaupa Man Utd og bjóða Cantona að leiða hópinn (sun 19. okt 13:41)
- „Sést að hann á greinilega að geta spilað á hærra stigi" (mið 15. okt 12:38)
Athugasemdir