Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   lau 21. nóvember 2020 09:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ekki biðja Mourinho um 'follow' á samfélagsmiðlum
Á fréttamannafundi Tottenham í gær átti sér stað skoplegt atvik. Jose Mourinho, stjóri félagsins, sat fyrir svörum.

Einn fréttamannanna hrósaði Mourinho fyrir Instagram-færslurnar sem hafa vakið athygli síðustu vikur.

Fréttamaðurinn sagði að Mourinho yrði að fylgja sér á Instagram og viðbrögð Mourinho sögðu alla söguna eins og má sjá hér að neðan.


Athugasemdir