mán 22. febrúar 2021 16:20
Enski boltinn
Newcastle í alvöru fallbaráttu
Newcastle er einungis þremur stigum frá fallsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir leiki helgarinnar. Newcastle tapaði gegn Manchester United á meðan Fulham, sem er í 18. sæti, lagði Sheffield United.

„Þeir geta klárlega farið niður. Þeir eru komnir í bullandi fallbaráttu því að mér hefur fundist Fulham liðið eiga talsvert inni. Mér finnst nokkuð skemmtilegt að horfa á það lið," sagði Sigursteinn Brynjófsson í hlaðvarpsþættinum „Enski boltinn" í dag.

„Newcastle er ekki að taka stig og áran yfir þeim virðist vera þannig að það sé allt steindautt. Það er ekkert í gangi og það er drulluerfitt þegar komið er í svona bardaga," sagði Magnús Þór Jónsson. „Meðan Fulham er að sparka frá sér þá finnst mér Newcastle ekki vera að gera það. Það er meira líf í kringum Fulham."

Hér að neðan má hlusta á þátt dagsins. Það eru Frumherji, White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.
Enski boltinn - Hvað er í gangi hjá Liverpool?
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner