Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
   lau 22. mars 2025 12:48
Brynjar Ingi Erluson
Þjálfari Stuttgart framlengir til 2028
Mynd: EPA
Sebastian Hoeness, þjálfari Stuttgart í Þýskalandi, hefur framlengt samning sinn við félagið til 2028.

Hoeness tók við liðinu í apríl árið 2023 er liðið sat í neðsta sæti þýsku deildarinnar.

Honum tókst á ótrúlegan hátt að bjarga liðinu frá falli og gersamlega umturna gengi liðsins við með því að hafna í öðru sæti á síðustu leiktíð og tryggja Meistaradeildarsæti.

Félagið hefur verðlaunað hann fyrir frábæra frammistöðu og hefur hann því undirritað nýjan þriggja ára samning en þessu greindi Stuttgart frá í dag. David Krediclo, aðstoðarmaður Hoeness, framlengdi einnig samning sinn.

Stuttgart situr nú í 10. sæti, átta stigum frá Meistaradeildarsæti þegar átta umferðir eru eftir af mótinu.


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 8 8 0 0 30 4 +26 24
2 RB Leipzig 8 6 1 1 16 9 +7 19
3 Stuttgart 8 6 0 2 13 7 +6 18
4 Dortmund 8 5 2 1 14 6 +8 17
5 Leverkusen 8 5 2 1 18 11 +7 17
6 Eintracht Frankfurt 8 4 1 3 21 18 +3 13
7 Hoffenheim 8 4 1 3 15 13 +2 13
8 Köln 8 3 2 3 12 11 +1 11
9 Werder 8 3 2 3 12 16 -4 11
10 Union Berlin 8 3 1 4 11 15 -4 10
11 Freiburg 8 2 3 3 11 13 -2 9
12 Wolfsburg 8 2 2 4 9 13 -4 8
13 Hamburger 8 2 2 4 7 11 -4 8
14 St. Pauli 8 2 1 5 8 14 -6 7
15 Augsburg 8 2 1 5 12 20 -8 7
16 Mainz 8 1 1 6 9 16 -7 4
17 Heidenheim 8 1 1 6 7 16 -9 4
18 Gladbach 8 0 3 5 6 18 -12 3
Athugasemdir
banner