Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
banner
   fös 23. janúar 2026 13:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Hóflega bjartsýnn á að hans mikilvægasti maður nái stórleiknum
Mynd: EPA
Bruno Guimaraes, fyrirliði Newcastle, haltraði af velli gegn PSV Eindhoven í vikunni. Brasilíumaðurinn glímir við ökklameiðsli.

Frá því að Bruno byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Newcastle fyrir fjórum árum síðan hefur Newcastle aldrei unnið úrvalsdeildarleik þar sem Bruno hefur verið fjarri góðu gamni.

Hann er drifkraftur inn á miðsvæðinu og hefur á þessu tímabili bætt mörkum við leik sinn. Eddie Howe, stjóri Newcastle, er hóflega bjartsýnn á að Bruno nái leiknum gegn Aston Villa á sunnudag.

„Við vonum að þetta séu ekki alvarleg meiðsli. Það er ennþá óvissa um hversu alvarleg meiðslin eru. Ég er hóflega bjartsýnn eftir síðasta leik, við munum gefa honum allan möguleika á að spila um helgina," sagði Howe á fréttamannafundi.

Dan Burn er þá mættur aftur til æfinga eftir að hafa rifbeinsbrotnað í síðasta mánuði.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 22 13 4 5 45 21 +24 43
3 Aston Villa 22 13 4 5 33 25 +8 43
4 Liverpool 22 10 6 6 33 29 +4 36
5 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
6 Chelsea 22 9 7 6 36 24 +12 34
7 Brentford 22 10 3 9 35 30 +5 33
8 Newcastle 22 9 6 7 32 27 +5 33
9 Sunderland 22 8 9 5 23 23 0 33
10 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
11 Fulham 22 9 4 9 30 31 -1 31
12 Brighton 22 7 9 6 32 29 +3 30
13 Crystal Palace 22 7 7 8 23 25 -2 28
14 Tottenham 22 7 6 9 31 29 +2 27
15 Bournemouth 22 6 9 7 35 41 -6 27
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 22 6 4 12 21 34 -13 22
18 West Ham 22 4 5 13 24 44 -20 17
19 Burnley 22 3 5 14 23 42 -19 14
20 Wolves 22 1 5 16 15 41 -26 8
Athugasemdir
banner
banner