Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er tekinn upp á bóndadeginum. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór.
Það eru tveir gestir þessa vikuna. Sá fyrri er landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson sem ræðir um verkefni ársins 2026 og um þróun liðsins undir hans stjórn.
Svo kemur Eyjólfur Héðinsson, nýr yfirmaður fótboltamála hjá Breiðabliki. Hann ræðir um ýmislegt tengt Kópavogsliðinu og sínu starfi. Einnig er rætt aðeins um sameinað Breiðholt.
Það eru tveir gestir þessa vikuna. Sá fyrri er landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson sem ræðir um verkefni ársins 2026 og um þróun liðsins undir hans stjórn.
Svo kemur Eyjólfur Héðinsson, nýr yfirmaður fótboltamála hjá Breiðabliki. Hann ræðir um ýmislegt tengt Kópavogsliðinu og sínu starfi. Einnig er rætt aðeins um sameinað Breiðholt.
Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, í öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir



