Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 23. október 2019 09:35
Magnús Már Einarsson
Búið að staðfesta nýja dagsetningu á El Clasico
Mynd: Getty Images
Barcelona mun mæta Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni á Nou Camp miðvikudaginn 18. desember næstkomandi.

Leikur liðanna átti upphaflega að fara fram næstkomandi laugardag.

Í síðustu viku var ákveðið að fresta leiknum af öryggisástæðum vegna mikilla mótmæla sem eru í gangi í Barcelona þessa dagana.

Félögin og spænska knattspyrnusambandið hafa nú komist að samkomulagi um að leikurinn fari fram í desember en um verður að ræða næstsíðasta leik beggja liða fyrir jólafrí á Spáni.
Athugasemdir
banner
banner
banner