Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
   sun 23. október 2022 13:42
Aksentije Milisic
Championship: Svanirnir unnu Wales slaginn - Watford setti fjögur

Tveimur leikjum var að ljúka í sextándu umferðinni í Championship deildinni á Englandi.


Það var Wales slagur þegar Swansea og Cardiff City áttust við en Svanirnir unnu leikinn með tveimur mörkum gegn engu og komust í fjórða sæti deildarinnar.

Callum Robinson, leikmaður Cardiff, fékk rautt spjald á sjöundu mínútu leiksins og því þurftu gestirnir að spila nánast allan leikinn manni færri. Það nýttu Svanirnir sér og unnu leikinn.

Þá hoppaði Watford upp í tíunda sæti deildarinnar en liðið fór létt með Luton og vann 4-0. Ismaila Sarr skoraði eitt marka Watford í leiknum.

Luton er í sætinu fyrir ofan Watford en Cardiff City er í brasi og situr í 20. sætinu.

Swansea 2 - 0 Cardiff City
1-0 Oliver Cooper ('38 )
2-0 Michael Obafemi ('67 )
Rautt spjald: Callum Robinson, Cardiff City ('7)

Watford 4 - 0 Luton
1-0 Keinan Davis ('3 )
2-0 William Ekong ('45 )
3-0 Joao Pedro ('57 )
4-0 Ismaila Sarr ('79 )
Rautt spjald: Gabriel Osho, Luton ('83)


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bristol City 1 1 0 0 4 1 +3 3
1 Leeds 46 29 13 4 95 30 +65 100
2 Burnley 46 28 16 2 69 16 +53 100
2 Stoke City 1 1 0 0 3 1 +2 3
3 Leicester 1 1 0 0 2 1 +1 3
4 Sunderland 46 21 13 12 58 44 +14 76
4 Millwall 1 1 0 0 2 1 +1 3
5 Southampton 1 1 0 0 2 1 +1 3
6 Charlton Athletic 1 1 0 0 1 0 +1 3
7 Middlesbrough 1 1 0 0 1 0 +1 3
8 Portsmouth 1 1 0 0 1 0 +1 3
9 West Brom 1 1 0 0 1 0 +1 3
10 Birmingham 1 0 1 0 1 1 0 1
11 Ipswich Town 1 0 1 0 1 1 0 1
12 Preston NE 1 0 1 0 1 1 0 1
13 QPR 1 0 1 0 1 1 0 1
14 Coventry 1 0 1 0 0 0 0 1
15 Hull City 1 0 1 0 0 0 0 1
16 Norwich 1 0 0 1 1 2 -1 0
17 Sheff Wed 1 0 0 1 1 2 -1 0
18 Wrexham 1 0 0 1 1 2 -1 0
19 Blackburn 1 0 0 1 0 1 -1 0
20 Oxford United 1 0 0 1 0 1 -1 0
21 Swansea 1 0 0 1 0 1 -1 0
22 Watford 1 0 0 1 0 1 -1 0
22 Luton 46 13 10 23 45 69 -24 49
23 Derby County 1 0 0 1 1 3 -2 0
23 Plymouth 46 11 13 22 51 88 -37 46
24 Sheffield Utd 1 0 0 1 1 4 -3 0
24 Cardiff City 46 9 17 20 48 73 -25 44
Athugasemdir
banner