Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
   sun 23. október 2022 20:52
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Osimhen hetja Napoli í stórleiknum - Þórir kom ekkert við sögu

Stórleikur dagsins í ítalska boltanum var viðureign Roma og Napoli. Roma gat með sigri minnkað forskot Napoli og AC Milan í tveimur efstu sætunum í eitt stig.


Það var hins vegar markahrókurinn Victor Osimhen sem tryggði Napoli stigin þrjú með eina marki leiksins. Hann er að stíga upp úr meiðslum og hefur leikið tvo leiki og skorað tvö mörk.

Þórir Jóhann Helgason sat allan tímann á varamannabekk Lecce þegar liðið tapaði 2-0 gegn Bologna. Marko Arnautovic kom Bologna yfir með marki af vítapunktinum.

Í morgun vann Torino sterkan sigur á Udinese. Lazio fór upp fyrir Atalanta í þriðja sæti deildarinnar með sigri á liðinu.

Atalanta 0 - 2 Lazio
0-1 Mattia Zaccagni ('10 )
0-2 Felipe Anderson ('52 )
Rautt spjald: Luis Muriel, Atalanta ('90)

Bologna 2 - 0 Lecce
1-0 Marko Arnautovic ('13 , víti)
2-0 Lewis Ferguson ('34 )

Roma 0 - 1 Napoli
0-1 Victor Osimhen ('80 )

Udinese 1 - 2 Torino
0-1 Ola Aina ('14 )
1-1 Gerard Deulofeu ('26 )
1-2 Pietro Pellegri ('69 )


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir
banner
banner