Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
Kjaftæðið - Salah má fara, Slot má fara en Jónatan fer ekkert!
Útvarpsþátturinn - Óvænt tíðindi úr Eyjum og Hlíðarendafundur
Kjaftæðið - Amorim veit ekkert hvað hann er að gera
Kjaftæðið - Slot henti Salah á bekkinn og Chelsea frábærir!
Hugarburðarbolti GW 13 Norska stórslysið !
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Útvarpsþátturinn - Væntingar í Krikanum og Rúnar Kristins
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
Kjaftæðið - Amorim og Slot í alvöru brekku
Enski boltinn - Hrein hörmung hjá Liverpool, Man Utd og Tottenham
Útvarpsþátturinn - Einkunnir Íslands og hringt út
Kjaftæðið - Jason Daði á heimleið?
Kjaftæðið - Viðbjóður í Varsjá
banner
   mið 24. júlí 2019 16:30
Fótbolti.net
Ástríðan í neðri deildunum - Æsispennandi barátta í 2. deild
Óskar Smári og Atli Jónasson.
Óskar Smári og Atli Jónasson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keppni í 2. deild karla er æsispennandi en þegar tólf umferðir eru búnar eru einungis sex stig sem skilja að topplið Selfyssinga og Völsung í 9. sætinu.

Atli Jónasson og Óskar Smári Haraldsson eru sérfræðingar í 2. deildinni en þeir eiga báðir mörg tímabil að baki í deildinni.

Þeir kíktu á skrifstofu Fótbolta.net í dag og fóru vel yfir hvert einasta lið í deildinni og völdu einnig lið fyrri umferðar.

Spennand heldur áfram annað kvöld en þá hefst 13. umferðin. Í þeirri umferð heimsækir topplið Selfyssinga lið Vestra sem er í 3. sæti.

13. umferð:

Fimmtudagur:
17:30 Leiknir F.-ÍR (Fjarðabyggðarhöllin)
19:15 KFG-Víðir (Samsung völlurinn)

Laugardagur:
14:00 Vestri-Selfoss (Olísvöllurinn)
14:00 Dalvík/Reynir-Þróttur V. (Dalvíkurvöllur)
14:00 Völsungur-Kári (Húsavíkurvöllur)
16:00 Tindastóll-Fjarðabyggð (Sauðárkróksvöllur)

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner