Sitt sýnist hverjum um það hvort Rúben Amorim sé á réttri leið með Manchester United. Talið er að skiptar skoðanir séu innan stjórnar félagsins.
Eftir að hafa endað í fimmtánda sæti á síðasta tímabili er United nú í því sjötta í ensku úrvalsdeildinni.
Eftir að hafa endað í fimmtánda sæti á síðasta tímabili er United nú í því sjötta í ensku úrvalsdeildinni.
Indykaila segir að Omar Berrada framkvæmdastjóri vilji helst fá Xavi Hernandez, fyrrum stjóra Barcelona, til að taka við ef ráðist verður í stjórabreytingar. Xavi hefur áður verið orðaður við Manchester United, meðal annars áður en Amorim var ráðinn.
Þá er sagt að Oliver Glasner, austurríski stjórinn hjá Crystal Palace, sé hitt nafnið sem sé efst á blaði hjá félaginu. Hann muni þó alltaf klára yfirstandandi tímabil með Palace.
Exclusive ????
— indykaila News (@indykaila) December 16, 2025
Omar Berrada, the current CEO of Manchester United, has set his sights on Xavi as the top candidate to replace Rúben Amorim.
Xavi has some reservations about the current setup at the club. If he decides it’s not the right fit, @ManUtd will pivot to Oliver Glasner,… pic.twitter.com/P1YjXwX381
Athugasemdir





