Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
   mán 24. október 2022 13:48
Elvar Geir Magnússon
Carrick orðinn stjóri Middlesbrough (Staðfest)
Michael Carrick, fyrrum miðjumaður Manchester United og enska landsliðsins, er orðinn nýr stjóri enska félagsins Middlesbrough.

Carrick hafði talað um að þetta væri ekki rétti tímapunkturinn til að snúa aftur í boltann en eftir jákvæðar viðræður við Middlesbrough þá skipti hann um skoðun.

Boro hefur verið með bráðabirgðastjóra síðan Chris Wilder var rekinn.

Fyrsti leikur Middlesbrough undir stjórn Carrick verður gegn Preston í Championship-deildinni á laugardag.

Middlesbrough er í botnbaráttu Championship-deildarinnar, situr í 21. sæti.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 West Brom 2 2 0 0 4 1 +3 6
1 Leeds 46 29 13 4 95 30 +65 100
2 Coventry 2 1 1 0 4 3 +1 4
2 Burnley 46 28 16 2 69 16 +53 100
3 Bristol City 1 1 0 0 4 1 +3 3
4 Sunderland 46 21 13 12 58 44 +14 76
4 Stoke City 1 1 0 0 3 1 +2 3
5 Norwich 2 1 0 1 3 2 +1 3
6 Leicester 1 1 0 0 2 1 +1 3
7 Millwall 1 1 0 0 2 1 +1 3
8 Southampton 1 1 0 0 2 1 +1 3
9 Charlton Athletic 1 1 0 0 1 0 +1 3
10 Middlesbrough 1 1 0 0 1 0 +1 3
11 Portsmouth 2 1 0 1 1 2 -1 3
12 Birmingham 1 0 1 0 1 1 0 1
13 Ipswich Town 1 0 1 0 1 1 0 1
14 Preston NE 1 0 1 0 1 1 0 1
15 QPR 1 0 1 0 1 1 0 1
16 Hull City 1 0 1 0 0 0 0 1
17 Sheff Wed 1 0 0 1 1 2 -1 0
18 Blackburn 1 0 0 1 0 1 -1 0
19 Oxford United 1 0 0 1 0 1 -1 0
20 Swansea 1 0 0 1 0 1 -1 0
21 Watford 1 0 0 1 0 1 -1 0
22 Derby County 2 0 0 2 4 7 -3 0
22 Luton 46 13 10 23 45 69 -24 49
23 Wrexham 2 0 0 2 2 5 -3 0
23 Plymouth 46 11 13 22 51 88 -37 46
24 Sheffield Utd 1 0 0 1 1 4 -3 0
24 Cardiff City 46 9 17 20 48 73 -25 44
Athugasemdir
banner
banner