Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
   lau 25. maí 2024 19:20
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Einkunnir Man City og Man Utd: Mainoo stórkostlegur
Mynd: Getty Images

Manchester United vann enska bikarinn í dag eftir sigur á grönnum sínum í Manchester City.


Kobbie Mainoo tryggði liðinu sigurinn een Alejandro Garnacho kom liðinu yfir. Mainoo var valinn maður leiksins að mati Sky Sports en hann fékk níu í einkunn.

Margir leikmenn United áttu frábæran leik en flestir fengu átta. Raphael Varane fékk níu eins og Mainoo.

Jeremy Doku kom inn á í hálfleik í liði Man City og klóraði í bakkann. Hann var besti maður City í dag en ansi margir áttu slakan dag.

Man City: Ortega (5), Walker (6), Stones (6), Ake (5), Gvardiol (5), Rodri (6), Kovacic (5), De Bruyne (5), B Silva (6), Foden (6), Haaland (6).

Varamenn: Doku (7), Akanji (6), Alvarez (6).

Man Utd: Onana (7), Wan-Bissaka (8), Varane (9), Martinez (8), Dalot (8), Mainoo (9), Amrabat (8), McTominay (8), Fernandes (8), Garnacho (8), Rashford (8).

Varamenn: Hojlund (6), Evans (6), Lindelof (spilaði ekki nóg), Mount (spilaði ekki nóg).


Athugasemdir
banner
banner
banner