Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
   mán 25. júlí 2022 22:07
Fótbolti.net
Heimavöllurinn á EM: Fjögur fræknu berjast um titilinn
Kvenaboltinn
Lokakeppni Evrópumótsins hefur verið frábær skemmtun og nú er bara lokaspretturinn eftir
Lokakeppni Evrópumótsins hefur verið frábær skemmtun og nú er bara lokaspretturinn eftir
Mynd: Heimavöllurinn
Það er örstutt eftir af stórskemmtilegu EM í Englandi og spennan er óbærileg. Þær Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og Lilja Dögg Valþórsdóttir litu við á Heimavellinum og fóru yfir mótið til þessa og spáðu fyrir um framhaldið. Það er einnig nóg um að vera í neðri deildunum hér heima og Besta deildin fer aftur af stað í vikunni. Þátturinn er sem fyrr í boði Dominos, Heklu og Orku Náttúrunnar.

Á meðal efnis:

- Þrír leikir eftir af stórmótinu

- Magnað að fylgja íslenska liðinu sem stuðningsmaður

- Munaði litlu en björt teikn á lofti

- Þriðjudagstilboð Dominos fer vel með fyrri undanúrslitaleiknum

- Bjartsýni fyrir HM

- Tökum stemmarann frá Englandi yfir í Laugardalinn

- Varnarjaxlinn velur þá varnarmenn sem hafa verið ON á EM

- Draumaúrslitaleikurinn?

- Lið í öllum deildum styrkja sig fyrir lokasprettinn

- Nýr taktur í Bestu eftir pásu?

- Heklan er þekktur leiðtogi og frábær í sjónvarpinu

- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.

Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is

Þátturinn er í boði Dominos, Heklu og Orku náttúrunnar.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt alla daga vikunnar.

Athugasemdir
banner
banner